Skip to main content
EURES (EURopean Employment Services)

Fréttir

Fyrirvari

Greinum er ætlað að veita notendum EURES vefgáttarinnar upplýsingar um málefni líðandi stundar og stefnur og örva umræður og umræður. Efni þeirra endurspeglar ekki endilega skoðun Vinnumálastofnunar Evrópu (ELA) eða framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Ennfremur styðja EURES og ELA ekki vefsíður þriðja aðila sem nefnd eru hér að ofan.

Sía eftir:

Fréttir (394)

RSS
Sýna niðurstöður frá 370 til 380
  • fréttaskýring

Erasmus+ er áætlun á vegum framkvæmdastjórnar Evrópu sem snýr að menntun, námskeiðum, æskulýðsmálum og íþróttum. Frá árinu 2014 hefur Erasmus+ hjálpað þúsundum ungmenna, samtökum og stofnunum við að leita út fyrir eigin landamæri til að efla hæfni sína (ungmenni) og auka þekkingu starfsfólksins (samtök og stofnanir).
Í eftirfarandi grein skoðum við nokkra möguleika sem Erasmus+ getur boðið ungmennum, samtökum og stofnunum Drop’pin@EURES.

  • 2 min read
  • fréttaskýring

Það er aldrei auðvelt að taka ákvarðanir um framtíðina, sérstaklega þegar allt lífið er framundan og þú hefur áhyggjur af því að fara ranga leið. Þegar ungt fólk lýkur hefðbundinni skólagöngu þarf það að taka mikilvæga ákvörðun: ætti það að fara í háskóla eða beint á vinnumarkaðinn? Þetta er sígild spurning og það er ekki einfalt að svara henni. Við höfum tekið saman nokkra punkta sem geta vonandi hjálpað þér að taka ákvörðun sem er rétt fyrir þig.

  • 4 min read
  • fréttaskýring

Vélmenni, sjálfvirkni og ný viðskiptalíkön eru nú þegar farin að leika mikilvægt hlutverk á vinnustöðum, og það er ekki spurning um að tæknin muni hafa mikil áhrif á atvinnuhættina okkar. En er hægt að spá fyrir um framtíðina? Hverning mun þróunin í átt að sjálfvirkni verða í næstu áratugum?

  • 3 min read
  • fréttaskýring

Við höfum öll lent í þessu. Þú er með frábæra ferilskrá, skrifaðir glæsilega umsókn, rústaðir viðtalinu, beiðst eftir símtali eða tölvupósti með öndina í hálsinum og… fékkst svarið „þakka þér fyrir umsóknina, en...”. Ef þú á annað borð fékkst nokkuð svar.

  • 3 min read
  • fréttaskýring

Vefsvæði er orðinn miðpunktur í rekstri fyrirtæka í dag. Hvort sem við smíðum vefsvæði frá grunni eða viljum bæta núverandi vefsvæði þurfum við að taka nokkrar mikilvægar ákvarðanir fyrst.

  • 4 min read
  • fréttaskýring

Vinnuhættir eru að breytast og mörg hefðbundin störf láta undan nýrri tækni og stöðugt fleiri fyrirtæki kjósa að selja út vinnu í stað þess að ráða fólk með hefðbundnum hætti. Í ljósi þessara nýju aðstæðna hefur EURES einnig gert breytingar á því hvernig samtökin hjálpa atvinnuleitendum.

  • 3 min read
  • fréttaskýring

Eitt af því frábæra við að vera ríkisborgari í ESB er að þú hefur frelsi til að flytja til hvaða annars aðildarríkis sem er til að vinna eða læra Það er eftirsóknarverð tilhugsun og eitthvað sem þúsundir af ungu fólki nýtir sér á hverju ári til að víkka sjóndeildarhringinn. Með þetta í huga höfum við tekið saman okkar bestu ráð fyrir þig ef þú ert að hugsa um að taka stökkið og leita að tækifærum erlendis.

  • 4 min read
  • fréttaskýring

Ungt fólk í atvinnuleit, námsfólk í leit að starfsnámi eða mögulegir vinnuveitendur hafa líklega rekist á skammstöfunina VET. Það er algeng skammstöfun í atvinnumálum en hvað merkir hún fyrir ungt fólk og fyrirtæki og hvers vegna skiptir hún mál?

  • 3 min read