Skip to main content
European Commission logo
EURES
Ganga til liðs við vinnumarkað EURES!

Finndu viðeigandi starfskraft innan yfir 1 milljón ferilskránna sem finna má hjá EURES, og gerðu þig sýnilegan á markaðinum með því að búa til atvinnurekendasíðu hjá EURES.

Ábendingar og ráð

Hins vegar getur verið erfitt að finna starfsmenn frá öðrum löndum Evrópu ef viðkomandi aðili hefur ekki áður framkvæmt slíka leit. Hvernig á að hefja leitina? Hvaða atriði á að íhuga? Hvar má fá aðstoð og stuðning?

EURES Targeted Mobility Schemes

Ertu í leit að fólki með sérstakan bakgrunn en átt erfitt með að finna viðkomandi í þínu landi? Telur þú að fjölmenningarteymi geti skapað fyrirtækinu þínu mikilvægt forskot?

Nýjustu EURES fréttir fyrir vinnuveitendur

  • fréttaskýring

Hvað gerir Evrópusambandið til að styðja við fatlaða

3. desember heldur heimurinn upp á Alþjóðadag fatlaðra. Kynntu þér hvað Evrópusambandið gerir til að tryggja að fatlaðir í Evrópu búi við jafnan aðgang að skólum, atvinnu, innviðum, vörum og þjónustu.

  • fréttaskýring

Svona á að gefa starfsmönnum neikvæða endurgjöf á hugulsaman hátt

Það getur verið erfitt að gefa neikvæða endurgjöf en það er mikilvægur hluti af mannauðsstjórnun og getur meira að segja styrkt samband ykkar ef hún er gefin með réttum hætti. Lestu áfram til að komast að því hvernig þú getur gert það.

Viðburðir á næstunni

  • Upplýsingadagar

Work in Norway

  • Online only
Tengt við
European Job DaysJobseekersEmployersLiving & Working
  • Sýningar

Finland Works

  • Online only
Tengt við
European Job DaysJobseekersEmployersLiving & Working