Skip to main content
EURES (EURopean Employment Services)
fréttaskýring21 Febrúar 2017European Labour Authority, Directorate-General for Employment, Social Affairs and Inclusion1 min read

Að búa og starfa í Austurríki er nú auðveldari fyrir nýgræðinga þökk sé þessum haldgóða upplýsingabæklingi

Ef þú ert að hugsa um að fara að starfa í Austurríki, skaltu skoða nýja Bæklinginn um búsetu og störffrá EURES Austurríki. Með yfir 60 blaðsíður af haldgóðum staðreyndum og upplýsingum varðandi árangursríka starfsdvöl í Austurríki, er þessi bæklingur skyldulesning fyrir alla þá sem huga að búsetu í landinu.

Living and working in Austria made easier for newcomers thanks to practical brochure
ThinkStock

Ef þú ert að velta því fyrir þér að flytja til Austurríkis, gætirðu spurt þig, "Hvernig fer ég að því að leigja íbúð?", "Hverning er staðan í skattamálum?", "Hvernig virka skólarnir?", "Verður menntun mín viðurkennd?", eða jafnvel, "Hverning fer ég að því að taka hundinn minn með mér?"

Hvort sem þú villt ná áttum eftir að hafa þegar tekið ákvörðun um að flytja þangað, eða ert ennþá að velta fyrir þér hvort Austurríki sé rétti staðurinn fyrir þig, þá er þessi bæklingur ómissandi upplýsingabrunnur.

"Við vonum að þetta muni auðvelda ferlið fyrir þá sem koma hingað til að vinna og hjálpa þeim að fá betri skilning á því sem skiptir máli þegar kemur að því að gera Austurríki að nýju heimili," segir Helmut Gerl, starfsmaður samhæfingarskrifstofu EURES í landinu.

Verkefnið ‘Búseta og atvinna í Austurríki’ er nú í tíunda útgáfuárinu og Helmut segir að það hafi fengið afar jákvæð viðbrögð frá þeim sem eru í atvinnuleit.

Framleiðsluferlið, þar á meðal uppfærsla á efninu, þýðingar, umbrotsvinna og prentun á uppfærðum bæklingi, byrjar í desember á hverju ári og lýkur í mars. "Jafnvel þótt að bæklingurinn krefjist mikillar vinnu af okkar hálfu, erum við ánægð að vita að allar lykilupplýsingar og tengiliðaupplýsingar fyrir þá sem koma til Austurríkis séu að finna á einum stað," bætir Helmut við.

 

Tengdir hlekkir:

Bæklingurinn á þýsku og frönsku: Leben und Arbeiten  Vivre et Travailler en Autriche

Frekari upplýsingar varðandi Austurríki á vefsíðu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins

 

Nánari upplýsingar:

Finna Eures-ráðgjafa

Atvinnu- og búsetuskilyrði í Eures löndum

Vinnugagnagrunnur Eures

Þjónusta Eures fyrir atvinnurekendur

Viðburðadagatal Eures

Næstu viðburðir á Netinu

Eures á Facebook

Eures á Twitter

Eures á LinkedIn

Eures á Google+

Upplýsingar

Viðfangsefni
  • EURES bestu starfsvenjur
  • Ytri EURES fréttir
  • Ábendingar og ráð
  • Vinnumarkaðsfréttir/hreyfanleikafréttir
Tengdir hlutar
Geirinn
  • Accomodation and food service activities
  • Activities of extraterritorial organisations and bodies
  • Activities of households as employers, undifferentiated goods- and services
  • Administrative and support service activities
  • Agriculture, forestry and fishing
  • Arts, entertainment and recreation
  • Construction
  • Education
  • Electricity, gas, steam and air conditioning supply
  • Financial and insurance activities
  • Human health and social work activities
  • Information and communication
  • Manufacturing
  • Mining and quarrying
  • Other service activities
  • Professional, scientific and technical activities
  • Public administration and defence; compulsory social security
  • Real estate activities
  • Transportation and storage
  • Water supply, sewerage, waste management and remediation activities
  • Wholesale and retail trade; repair of motor vehicles and motorcycles

Fyrirvari

Greinum er ætlað að veita notendum EURES vefgáttarinnar upplýsingar um málefni líðandi stundar og stefnur og örva umræður og umræður. Efni þeirra endurspeglar ekki endilega skoðun Vinnumálastofnunar Evrópu (ELA) eða framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Ennfremur styðja EURES og ELA ekki vefsíður þriðja aðila sem nefnd eru hér að ofan.