Skip to main content
EURES (EURopean Employment Services)
fréttaskýring20 Desember 2018European Labour Authority, Directorate-General for Employment, Social Affairs and Inclusion

10 efstu greinarnar árið 2018

Nú þegar enn einu árinu fer að ljúka, fannst okkur kominn tími til að líta til baka og hugleiða þær greinar sem hafa fangað athyglina ykkar síðustu 12 mánuði. Hefjum niðurtalninguna!

Top 10 articles in 2018
EURES

10. Þýskaland vantaði starfsfólk á sviði umönnunar... Þannig að Cristina fór um borð í flugvél

Fyrst á lista okkar er fréttin af spænska sjúkraliðanum Cristina, sem fann vinnu í Þýskalandi með aðstoð Fyrsta EURES starfið þitt áætluninni.

9. Rúmenía hjálpar ungum atvinnuleitendum að komast í starfsnám í Þýskalandi EURES

EURES Rúmenía tekur þátt í starfþjálfunarverkefni í Þýskalandi fyrir ungt fólk, en þetta er efni greinar númer 9.

8. Ráðningarárangur dansks fyrirtækis með EURES

Grein númer 8 segir frá því hvernig EURES styrkir starfsráðningar Blue Ocean Robotics, sem er leiðtogi á heimsvísu á sviði vélmenntækni.

7. 5 ástæður til að ganga til liðs við nýstofnað fyrirtæki

Grein númer 7 sýnir hvernig starf hjá sprotafyrirtæki getur verið gott framaspor.

6. Könnunin hjálpar frönskum námsmanni að koma sér af stað í átt að ferli erlendis í akstursíþróttum

Florian, sem sigraði í  #YourCareerMove spurningakeppninni, segir frá framtíðaráformum sínum í grein númer 6.

5. Helsta ST hæfni sem fyrirtæki þurfa í dag

Í grein númer 5 er lagður fram listi með hæfileikum á sviði upplýsinga- og samskiptatækni sem gæti borgað sig að kunna.

4. 6 Microsoft Word ábendingar til að bæta skilvirkni þína

Við gefum 6 ráð hvernig menn verða að sérfræðingum í Microsoft Word í grein númer 4.

3. 10 leiðir til að skara framúr á LinkedIn

Vinsælt umfjöllunarefni sem mun vonandi auka atvinnumöguleika þína – listinn okkar af helstu LinkedIn ráðleggingum er númer 3.

2. Vertu þinn eiginn herra:Frumkvöðlastarfsemi og ESB

Einu sæti frá toppnum er grein okkar um hvernig framkvæmdastjórn Evrópusambandsins styður frumkvöðla og sjálfstætt starfandi einstaklinga.

1. Ávinningurinn af því að starfa í Portúgal – saga Búlgaríumanna

Og í fyrsta sæti er, og þar með vinsælasta greinin árið 2018 eru fréttin um það hvernig EURES Portúgal og EURES Búlgaría eru að starfa saman við ráðningar í landbúnaði og búskap.

Þá hafið þið það: 10 efstu greinarnar árið 2018. Þetta hafa verið 12 frábærir mánuðir og það er full ástæða til að halda áfram að fylgjast með EURES samfélaginu til að fá fleiri áhugaverðar fréttir árið 2019!

 

Tengdir hlekkir:

Þýskaland vantaði starfsfólk á sviði umönnunar... Þannig að Cristina fór um borð í flugvél

Rúmenía hjálpar ungum atvinnuleitendum að komast í starfsnám í Þýskalandi EURES

Ráðningarárangur dansks fyrirtækis með EURES

5 ástæður til að ganga til liðs við nýstofnað fyrirtæki

Könnunin hjálpar frönskum námsmanni að koma sér af stað í átt að ferli erlendis í akstursíþróttum

Helsta ST hæfni sem fyrirtæki þurfa í dag

6 Microsoft Word ábendingar til að bæta skilvirkni þína

10 leiðir til að skara framúr á LinkedIn

Vertu þinn eiginn herra:Frumkvöðlastarfsemi og ESB

Ávinningurinn af því að starfa í Portúgal – saga Búlgaríumanna

 

Nánari upplýsingar:

Evrópskir atvinnudagar

Drop’pin@EURES

Finna Eures ráðgjafa

Atvinnu- og búsetuskilyrði í Eures-löndum

Vinnugagnagrunnur Eures

Þjónusta Eures fyrir vinnuveitendur

Viðburðadagatal Eures

Næstu viðburðir á Netinu

Eures á Facebook

Eures á Twitter

Eures á LinkedIn 

Upplýsingar

Viðfangsefni
Viðskipti /FrumkvöðlastarfEURES bestu starfsvenjurEURES þjálfunYtri EURES fréttirYtri hagsmunaaðilarÁbendingar og ráðInnri EURES fréttirVinnumarkaðsfréttir/hreyfanleikafréttirFréttir/skýrslur/tölfræðiNýliðunarstraumarSamfélagsmiðlarÁrangurssögurUngmenni
Tengdir hlutar
Búseta & atvinna
Geirinn
Accomodation and food service activitiesActivities of extraterritorial organisations and bodiesActivities of households as employers, undifferentiated goods- and servicesAdministrative and support service activitiesAgriculture, forestry and fishingArts, entertainment and recreationConstructionEducationElectricity, gas, steam and air conditioning supplyFinancial and insurance activitiesHuman health and social work activitiesInformation and communicationManufacturingMining and quarryingOther service activitiesProfessional, scientific and technical activitiesPublic administration and defence; compulsory social securityReal estate activitiesTransportation and storageWater supply, sewerage, waste management and remediation activitiesWholesale and retail trade; repair of motor vehicles and motorcycles

Fyrirvari

Greinum er ætlað að veita notendum EURES vefgáttarinnar upplýsingar um málefni líðandi stundar og stefnur og örva umræður og umræður. Efni þeirra endurspeglar ekki endilega skoðun Vinnumálastofnunar Evrópu (ELA) eða framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Ennfremur styðja EURES og ELA ekki vefsíður þriðja aðila sem nefnd eru hér að ofan.