Skip to main content
EURES (EURopean Employment Services)
fréttaskýring20 September 2018European Labour Authority, Directorate-General for Employment, Social Affairs and Inclusion4 min read

Rekurðu eða ertu að stofna lítið fyrirtæki? Svona getur EURES hjálpað

Ertu með færri en 250 starfsmenn? Er ársvelta þín minna en 50 milljónir evra? Þá telstu vera lítið eða meðalstórt fyrirtæki (SME). Hvort sem þú ert þegar í rekstri eða ert bara að byrja getur EURES hjálpað þér að einfalda skrefin.

Running or starting a small business? Here’s how EURES can help
Shutterstock

Svona byrjar þú

Sem borgari í ESB hefur þú rétt á að stofna fyrirtæki í hverju sem er af aðildarríkjunum.

Til að byrja að klippa á skriffinnskuna skaltu fara á Sjálfstæð atvinnustarfsemi (vinnuskilyrði og lífskjör). Veldu landið sem þú vilt opna SME í úr fellilistanum. Hann ætti að leiða þig skref fyrir skref í gegnum ferlið.

Ráðgjöf um fjármögnun

EURES veitir ekki beina fjármögnun en það eru þó nokkur ESB-verkefni sem bjóða lán eða styrki eftir því hvers konar SME þú ert með. Til að sjá hvort það er til fjármögnunarverkefni sem getur hjálpað SME-inu þínu, skaltu lesa Byrjendaleiðarvísir að ESB-fjármögnun.

Ef þú ert að spá í láni eða hlutabréfasölu, ættirðu að prufa COSME. Það er ESB-verkefni fyrir Samkeppnishæfni fyrirtækja og lítilla og meðalstórra fyrirtækja (2014-2020). Það býður upp á aðgang að lánum í gegnum fjármálastofnanir. Til að sjá hvar þú getur sótt um í landi þínu skaltu fara á Aðgangur að fjármagni.

Ef litla eða meðalstóra fyrirtækið þitt á í fjárhagserfiðleikum getur Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins aðstoðað þig við að meta hvernig þér gengur og finna bestu lausnirnar. Fáðu að vita meira á Gjaldþrot og annað tækifæri.

Finndu starfsfólk í gegnum EURES

EURES bíður upp á mismunandi vettvanga þar sem hægt er að auglýsa lausar stöður og finna umsækjendur.

Skráðu þig frítt sem atvinnuveitandi til að nota Leit atvinnurekenda að ferilskrám til að finna fólk sem leitar að vinnu í þínum geira. Síðan getur þú lesið ferilskrár fólks á netinu og vistað þær sem passa best.

Ef þú hyggur á að ráða ungt fólk, þ.m.t. Lærlinga og starfsnema frá allri Evrópu gæti Drop’pin@EURES verið það sem þig vantar.

Af hverju auglýsirðu ekki á EURES gáttinni? Farðu á Auglýsa starf til að sjá hvernig þú gerir það. Hægt er að auglýsa í gegnum landsstarfagagnagrunn í landi þínu og tengt hann við EURES-gáttina. Veldu land þitt úr fellilistanum til að finna tengilið á staðnum fyrir það.

Vinnulöggjöf

Viltu ráða starfsfólk frá öðrum aðildarríkjum? Skoðaðu upplýsingar um atvinnuleyfi og hvernig starfsfólk er skráð í Búsetu- og starfsskilyrði.

Búðu til tengiliði

  • Ef þú vilt vaxa á alþjóðavísu skaltu kíkja á Samstarfsnet evrópskra fyrirtækja til að fá ráðleggingar og stuðning. Hjá þeim eru þúsundir sérfræðinga sem geta komið þér í samband við gagnlega alþjóðlega tengiliði.
  • Kíktu á komandi viðborði á síðu Evrópskra atvinnudaga. Á þessum viðburðum hefur þú tækifæri á að hitta stærri hóp atvinnuleitenda á einum stað. Þar getur þú kynnt fyrirtæki þitt og auglýst störf. Einnig getur þú skipulagt viðtöl þar til að ráða inn fólk á meðan á viðburðinum stendur. Ef þú getur ekki mætt á staðinn getur þú tekið þátt í gegnum netið.
  • Einnig eru reglulega Evrópskir atvinnurekendadagar þar sem þú getur komist í kynni við önnur fyrirtæki og starfsmenntasérfræðinga í þínum geira.
  • Hvað með að taka þátt í alþjóðlegri atvinnuráðstefnu? Það er enn önnur leið til að fá athygli og laða að þér besta starfsfólkið. Það er líka tækifæri til að skoða samkeppnina.

Sjáðu hvar þetta er allt að gerast á  Viðburðadagatali Eures.

Viðskiptatækifæri

Getur þú boðið þjónustu sem framkvæmdastjórnin þarf? Hún ræður SME til að veita ýmiskonar þjónustu. Komstu að því hvaða samningar eru í boðið og kannski getur þú unnið útboð.

Hafir þú einhverjar spurningar skaltu ekki hika við að smella á hlekkinn hérna að neðan til að hafa samband við EURES-starfsmann.

 

Tengdir hlekkir:

Sjálfstæð atvinnustarfsemi (vinnuskilyrði og lífskjör)

Byrjendaleiðarvísir að ESB-fjármögnun

COSME áætlunin

Aðgangur að fjármagni

Gjaldþrot og annað tækifæri

EURES – leit atvinnurekenda að ferilskrám

Drop’pin@Eures

Auglýsa starf

Búsetu- og starfsskilyrði

Samstarfsnet evrópskra fyrirtækja

Evrópskir atvinnudagar

Viðburðadagatal Eures – Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins

Útboð

Fyrirtækjastuðningur ESB

Starfsfólk EURES

 

Nánari upplýsingar:

Evrópskir atvinnudagar

Drop’pin@Eures

Finndu EURES Starfsfólk

Atvinnu- og búsetuskilyrði í Eures-löndum

Vinnugagnagrunnur Eures

Þjónusta Eures fyrir vinnuveitendur

Viðburðadagatal Eures

Næstu viðburðir á Netinu

Eures á Facebook

Eures á Twitter

Eures á LinkedIn

Upplýsingar

Viðfangsefni
  • Viðskipti /Frumkvöðlastarf
  • Verkfærakista ESB fyrir hreyfanleika
  • Ytri hagsmunaaðilar
  • Ábendingar og ráð
  • Atvinnudagar/viðburðir
  • Vinnumarkaðsfréttir/hreyfanleikafréttir
  • Nýliðunarstraumar
  • Samfélagsmiðlar
  • Ungmenni
Tengdir hlutar
Geirinn
  • Accomodation and food service activities
  • Activities of extraterritorial organisations and bodies
  • Activities of households as employers, undifferentiated goods- and services
  • Administrative and support service activities
  • Agriculture, forestry and fishing
  • Arts, entertainment and recreation
  • Construction
  • Education
  • Electricity, gas, steam and air conditioning supply
  • Financial and insurance activities
  • Human health and social work activities
  • Information and communication
  • Manufacturing
  • Mining and quarrying
  • Other service activities
  • Professional, scientific and technical activities
  • Public administration and defence; compulsory social security
  • Real estate activities
  • Transportation and storage
  • Water supply, sewerage, waste management and remediation activities
  • Wholesale and retail trade; repair of motor vehicles and motorcycles

Fyrirvari

Greinum er ætlað að veita notendum EURES vefgáttarinnar upplýsingar um málefni líðandi stundar og stefnur og örva umræður og umræður. Efni þeirra endurspeglar ekki endilega skoðun Vinnumálastofnunar Evrópu (ELA) eða framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Ennfremur styðja EURES og ELA ekki vefsíður þriðja aðila sem nefnd eru hér að ofan.